Hvað má ráða af þessu ?

Er það bara ég eða er það ekki þannig að langflest tilvik sem greinst hafa í Evrópu eru í fólki sem er nýkomið frá New York ?

Má þá ekki ráða af þessu að allir í New York séu með þessa svínaflensu ?

Maður spyr sig.


mbl.is Annað flensutilfelli greinist í Svíþjóð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla

Athugasemdir

1 identicon

Það sem má ráða af þessu er að þú getur fengið flensu. Þetta er algjör "fjölmiðlaflensa". WHO varð sjálfum sér til skammar þegar þeir kokgleyptu þetta allt saman og lýstu yfir 5. hættustigi. Það eru sennilega meiri líkur á því að þú fáir eldingu í hausinn og drepist en að þú deyjir úr Svínaflensunni.

Haraldur (IP-tala skráð) 11.5.2009 kl. 00:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband