Ræfilssáttmáli

Ok ég sagðist ekki ætla að skrifa um nýja ríkisstjórn en þar sem alltaf er sagt að Framsóknarmenn séu ekki menn orða sinna þá er best að ég skrifi um hana.

Ég var semsagt að lesa þennan sáttmála. Og þvílík og önnur eins innantóm vitleysa. Hvar er kjarkurinn? Hvar eru öll þessi tugmilljarðakosningaloforð Samfylkingarinnar? Þetta kemur mér fyrir sjónir eins og væmin sápuópera af verstu sort. Það þarf tilfinnanlega meiri hörku í þetta!

Djöfull er gaman að vera kominn í stjórnarandstöðu og geta vælt yfir öllu sem við kemur ríkisstjórninni. Grin 


mbl.is Ágreiningur um þjóðareign á náttúruauðlindum verði leiddur til lykta
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæll frændi

Já það vona ég nú rétt að þetta hafi góð áhrif á okkur XB menn, og mikið er nú gott að sjælstæðismennirnir tóku rassálfana með sér í stjórn og eru þeir núna þegar búnir að kokgleypa nokkrum milljörðum og vona ég að þeir standi á blístri, og já svo er stoppið komið úr 5 árum niður í 2 ár og abyggilega annað eftir því.

Bestu kveðjur

Sverrir frændi

Sverrir frændi (IP-tala skráð) 25.5.2007 kl. 15:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband