Kynjahlutfall

Nú ætla ég að tala hreint út.

Kynjahlutfall er af hinu góða. Konur eru alveg jafn hæfar og karlar í flest störf. Karlar eru alveg jafn hæfir og konur í flest störf. En eitt er alveg á hreinu.

Það er merkilegt heimspeki að nauðsynlegt sé að konur séu a.m.k. 50% af starfsfólki í fyrirtækjum, stjórnunarstöðum, stjórnum o.s.frv., hvort sem þær eru hæfar til þess eður ei.

Ef þú ert með 20 konur og 20 karla að berjast um 20 stöður, þá velur þú ekki 10 karla og 10 konur til að allir séu ánægðir. Þú velur einfaldlega þá 20 hæfustu í stöðuna, hvort sem það eru allt karlar, allt konur, jafnt hlutfall eða ekki jafnt hlutfall. Svo einfalt er það. 

Og hana nú! 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband