Færsluflokkur: Vefurinn

Will it blend?

Flest dettur mönnum í hug og Tom Dickson tekur þetta alla leið. Hann rekur vefsíðu sem heitir www.willitblend.com. Hann notar ofurblandarann sinn til að athuga hvort hitt og þetta blandist (fann ekkert betra orð...).

Á www.youtube.com er hægt að sjá hinar ýmsu tilraunir hjá Tom og læt ég eina fylgja hér. Þar athugar hann hvort hægt er að blanda kasettur. Mæli með að þið skoðið aðrar tilraunir.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband