Frsluflokkur: Tnlist

Stevie Riks

Jja gir lesendur.

N tla g a kynna ykkur fyrir grnista sem g er binn a vera a stdera YouTube upp skasti. g rakst hann fyrir einskra tilviljun og er eiginlega ekki binn a gera neitt anna tlvunni sustu daga en a skoa au myndbnd sem hann hefur sett inn.

Stevie er eftirherma og hermir eftir tnlistarmnnum, breskum aallega enda er hann breti sjlfur. Hann hefur sent inn fimmta hundra myndbnd og er htt a segja a arna s trlegur talent fer. Hann er eftirherma af gus n en jafnframt fnn tnlistarmaur og hrku sngvari. Fyrst og fremst er hann hmoristi.

g hef ekki tlu eim tnlistarmnnum sem hann hefur hermt eftir en eir eru ornir andskoti margir. Sumum hermir hann eftir oftar heldur en rum og ber helst a nefna melimi Btlanna, Freddie Mercury, Elvis Presley, David Bowie o.fl.

g tla a lta fylgja me nokkur snishorn af verkum hans en hvet alla til a skoa suna hans YouTube.

Hr hermir hann eftir Freddie Mercury

Hr hermir hann eftir Lennon og McCartney

Hr eftir Paul McCartney

John Lennon

Ringo

The Traveling Wilburys

Elvis Presley (a er krp hva hann nr Presley vel)

Bowie (nr honum fullkomlega)

Elton John

Mick Jagger

Cliff Richards

Elvis Costello

Art Garfunkel

Ofantali er a sjlfsgu aeins brot af v sem Stevie Riks hefur afreka.

Mli enn og aftur me a i skoi suna hans YouTube. a er sannarlega hgt a gleyma sr ar.

Gar stundir.


U2 og Btlarnir

g heyri fyrir stuttu tvarpinu hinn yfirlsingaglaa laf Pl Gunnarsson lsa v yfir a hljmsveitin U2 vri yfir a heila merkilegri hljmsveit en Btlarnir skum ess hva eir hafa afreka eim tma sem eir hafa veri starfandi.

?

Hvern andskotann er hann a meina ?

Hljmsveitin U2 er bin a vera starfandi san 1976, ea 33 r. essum 33 rum hafa eir gefi t 11 breiskfur sem flest allar eru mjg gar. a er ein plata 3ja ra fresti. Taka verur me dmi a fyrsta platan, Boy, kom ekki t fyrr en 1980, annig raun eru etta 11 pltur 29 rum.

Btlarnir voru starfandi runum 1960 - 1970 ea 10 r. essum 10 rum gfu eir t 13 pltur sem a mnu mati eru allar miklu betri en pltur U2. Fyrsta plata Btlanna, Please please me, kom ekki t fyrr en ri 1964 annig rauninni eru etta 13 pltur 6 rum, meira en tvr pltur ri. ess fyrir utan liggur eftir teljandi magn af aukaefni sem ni til a fylla fleiri tugi platna.

Bar eru essar hljmsveitir frbrar og hafa gert / geru strkostlega hluti ferli snum.

Mitt lit er a a ekki eigi a bera nokkra hljmsveit saman vi Btlana, ekki einu sinni Stones v a eru of lkar hljmsveitir.

En guanna bnum ekki reyna a halda fram a einhver hljmsveit hafi gert meira sinni starfsvi en Btlarnir nu a afreka eirra.


Hilmar Gararsson

Vinur minn, Hilmar Gararsson, Stfiringur og sonur Garars Hararsonar blskngs Austurlands, hefur gefi fr sr ntt lag.

v herrans 2004 ri gaf Hilmar t sna fyrstu pltu, Pleased to leave you, sem var alveg hreint frbr plata alla stai og fkk miki lof gagnrnenda snum tma.

Adendur Hilmars eru v bnir a ba spenntir eftir nju efni fr honum en n plata er bin a vera smum lengi. N dgunum gaf Hilmar t ntt lag, Aleinn n, sem er forsmekkur af nju pltunni. Lagi hefur veri topp 30 listanum R2 3 vikur r og vaki verskuldaa athygli.

g mli me v fyrir alla unnendur grar tnlistar a kkja MySpace su Hilmars Gararssonar, ar sem hgt er a hlusta nja lagi og rj lg af fyrstu pltu hans, ar meal hi frbra lag Mr. Codein sem fkk langmesta hlustun snum tma.

Smelli hr til a komast MySpace su Hilmars og svo hr til a kjsa lagi hans topp 30 lista Rsar2.


Hippashow Htel Framt

Um sastlina helgi hlt Tnleikaflagi mir (ur Tnleikaflag Djpavogs) tnleika Htel Framt Djpavogi. sta ess a vi tkum upp etta nafn var brotthvarf mis Ms Arnarssonar r flaginu og okkur fannst vi bera skilda til a heira hann ennan htt.

kvei var a gera a essu sinni hippatnlistinni skil en ur hfum vi gert slenskri tnlist fr runum '70-'85 og erlendri tnlist fr '65-'75 skil. slensk og erlend hippamsk samt hippasngleikjalgum voru leikin og stemmningin var eins og best verur kosi. Um 90 manns mttu og skemmtu sr a g held mjg vel. Vi skemmtum okkur allavega vel og vorum ng me mtinguna. Gunnar fr Sigvldum s um a kynna og fr mikinn.

Mefylgjandi eru tv tndmi myndformi (?).

a fyrra er lagi Move over sem Janis Joplin geri daulegt, a essu sinni sungi af nlia hpnum, nnu Margrti ladttur. Hn kom a g held flestum sem mttu vart v fstir eirra vissu ekki a stlkan gti sungi.

Sara tndmi er lagi Love me two times eftir hljmsveitina The Doors. Var etta lokalag fyrir uppklapp og vakti mikla lukku.

Hlj- og myndgi eru ekki au bestu, en furug mia vi a notast var vi litla heimilisupptkuvl sngvarans, Kristjns Ingimarssonar.

Tnleikarnir voru einnig teknir upp flottari myndavl og eftir a koma ljs hvernig tkoman verur r eirri upptku.


Dallas Group

Hr til hliar, svokallaan tnlistarspilara, hef g komi fyrir lagi sem hljmsveitin Dallas Group fr Djpavogi hljritai ramtadansleik Htel Framt ri 2006 (a g held). svo a hljmgi su svosem ekki upp marga fiska og Kristjn Ingimars fari kflum me kolrangan texta, kva g a lta a spilarann.

Lagi er Hsi og g og n vafa er g a brjta helling af einhverjum reglum me v a setja a hr inn (g hef sko leyfi fr Dallas, en ekki Grafk).


Hljmsveit Dallas Group fr Djpavogi fr ntt fingarhsni

essi frsla er srstaklega fyrir Ingr Sigurarson fr Vegamtum.

Enn og aftur flytur hljmsveitin Dallas Group Inc. ehf.is fr Djpavogi sig um set og n m segja a hn s komin hringinn, ea rttara sagt 3/4 hljmsveitarmelima, v arna var fingahsni eirra kringum 1990, en var g n bara enn a ta sand, ea v sem nst. Hsni er nnar tilteki blskrnum vi gamla leiksklann. Djpavogshreppur thlutai okkur essu hsni og erum vi mjg sttir vi a. Eins og gefur a skilja er margt sem arf a lagfra ur en ntt hsni er ori spilahft og v var ekkert anna a gera en a hringja rjr langar og eina stutta Reykjavkurhrepp og panta glfefni og eggjabakkadnur veggina. Var efninu skellt sl. mivikudagskvld og tk a c.a. eina kvldstund. Rfa urfti eitt stykki millivegg, bekk, vask o.fl. ur en glfi var ori lagningarhft.

N aeins eftir a fnisera hsni, redda kaffiknnu og sfum og svona og verur etta hin besta astaa og vonandi verur hn til frambar.

Mefylgjandi myndir voru teknar vi framkvmdir. Njttu vel Ingr minn, vona a fir sjklega heimr...

DSCF0429 (Large)
fingahsni fyrir breytingar
DSCF0432 (Large)
Gumundur yfirsmiur reynir a gera sr hugarlund hvernig best s a rfa helvtis vegginn

a var svosem ekkert anna a gera en a byrja
DSCF0433 (Large)
g a mta hillurnar
DSCF0440 (Large)
a hafist a rfa vegginn enda einstakir niurrifssrfringar a verkum
DSCF0446 (Large)
Svo urfti a fjarlgja ennan stiga. Samvinna er lykilinn.
DSCF0449 (Large)
var a teppalagningin, Gujn Viarsson kom til a taka t verki
DSCF0453 (Large)
Steady hands...
DSCF0465 (Large)
Gumundur mtar eggjabakkdnurnar
DSCF0473 (Large)
fingahsni eftir breytingar. Teppi glfi og gluggum, eggjabakkadnur veggjum

The great gig in the sky

Varla er til fallegra, hugljfara, kraftmeira, dramatskara n dsamlegra lag heldur en The great gig in the sky af pltunni Dark side of the moon me Pink Floyd. Clare Torry geri a daulegt snum tma en hn urfti eina upptku til a fullkomna meistaraverki. Sagt var a hn hafi veri frekar stt vi sna fyrstu tilraun vi upptkur en egar hn tlai a reyna aftur harneituu Floyd menn og sgu etta hafa tekist fullkomlega hj henni. eir lugu engu um a.

Hr fyrir nean er a finna tgfu af laginu sem tekin var upp PULSE tnleikum Pink Floyd ri 1994. ar syngja rjr sngkonur lagi, skipta v milli sn en upphafskaflann, ann magnaasta, fr stlka a nafni Sam Brown. A mnu mati nr hn n Clare Torry ekki en miki rosalega er etta samt magna hj henni, g f gsah hvert skipti sem g hlusta etta. Hn endar sinn kafla me vlkum krafti, a g hef sjaldan heyrt anna eins. Hn saltar essar tuskudkkur sem dag trllra sngbransanum svo rkilega a a er ekki einu sinni fyndi.

r tvr sem eftir henni koma essari tgfu eru magnaar lka, en f ekki jafn kraftmikinn kafla til a vekja smu athygli og Sam.

En spurningin er essi: Hvaa slenska sngkona getur mgulega sungi etta svo eftir veri teki?

Eina sem mr dettur hug er Andrea Gylfa.

Endilega skoi essa klippu, hn er sannarlega mgnu.


Sldarskr? - Nnar um tnleikana

159864A frtt mbl.is segir a nafni Brslan dragi nafn sitt af samnefndum sldarskr Borgarfiri. Ef frttamaur ekkir ekki muninn sldarskr og sldarbrslu, held g a hann tti kanna mli betur ur en hann skrifar frttina. Eins er prentvilla fyrirsgninni, hann heitir Damien, ekki Damion.

En ng um a.

a eru a sjlfsgu gar frttir a Damien Rice skuli tla a koma sumar. Hins vegar var g farinn a halda a a yri ekkert af htinni, enda lti veri um hana rtt vetur. g fagna v a sjlfsgu a Emilana tli a koma aftur "heim" og halda tnleika. En n vil g f a heyra hana syngja af krafti, enda syngur hn best annig.

Annars var a snt og sanna a fyrra a a arf ekki strt erlent nafn til a trekkja a. Megas var frbr og hlt n efa eftirminnilegustu tnleikana Brslunni hinga til, Belle & Sebastian hafi nttrulega veri frbrir ri ur, var bara eitthva svo magna a sj kallinn flytja 28 lg og blsa ekki r ns.

Eins hefi g ekkert haft mti v a f Jnas Sigursson aftur v hann var hlfgerur senujfur fyrra enda me frbrt band og snilldarlg.

Frekari upplsingar m finna vefsu Borgarfjarar eystri, nnar tilteki hr.


mbl.is Damion Rice leikur Brslunni
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Alvru slendingur

funny-pictures-laugh2 maur ekki bara a hega sr eins og sannur, veruleikafirrtur slendingur og segja a maur haldi a etta eigi eftir a vinna?

Mr finnst myndbandi fnt, lagi gtt, allavega ngu vibjslega jrsvisjonlegt til a gera ga hluti.

Mefylgjandi mynd tengist mlefninu ekki neitt.


mbl.is Fyndnasta og skemmtilegasta Eurovision myndbandi "
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Breytingar sngkeppni framhaldssklanna

457492Mr finnst eins a urfi a fara a taka aeins til sngkeppni framhaldssklanna. Keppnin er orin alltof str fyrir eitt kvld, styttar tgfur af lgum gera keppnina of Jrvisjnlega og svo er stressi svo miki a lta etta ganga a keppnin verur hlf klursleg.

annig var a allavega kvld.

essi sem vann heillai mig svosem ekkert srstaklega. En hann var fnn. Anna sti fannst mr skelfilegt en s sem hafnai rija sti fannst mr bera srstaklega af. Mr hefur reyndar fundist eins og eir sem hafa hafna 1. sti sustu r hafi alls ekki veri bestir hverju sinni. Eins vissi g strax og g s skipan dmnefndar a essu flki vri vart hgt a treysta til a velja rtt. v miur.

Buffarar voru a venju fnir. fannst mr eins og lgum vri mrgum hverjum viljandi hraa rlti og v var rkoman kflum nokku klursleg. var hlji heim stofu aldrei alveg ngu gott, yfirleitt of htt einhverju af hljfrunum.

Kynnirinn var lka fnn. a er eitthva vi ennan dreng sem gerir a a verkum a hann s hlf hallrislegur stundum, finnst manni hann samt fyndinn. En skum ess hve hraar hendur urfti a hafa til a lta allt ganga, saknai g ess a hann skyldi ekki kynna keppendur og lgin betur. Stundum sagi hann bara nafn sklans, stundum bara nafn keppanda og einstaka sinnum kom fram nafn lags. Hins vegar sagi hann aldrei fr upprunalegu heiti ea flytjanda hvers lags.

En me fullri viringu fyrir Bjarti (held a hann heiti a) og kynnum sustu ra, finnst mr a a tti einfaldlega a f la Palla bara til a kynna. Honum hefur alltaf tekist vel til ar sem hann hefur veri kynnir og hann kann etta. Mr ykir of miki gert r v a kynnarnir su fyndnir ea su me eitthva show. Yfirleitt verur tkoman drepleiinlegir kynnar sem draga keppnina langinn. Hins vegar tek g fram a kynnir kvldsins var hvorki leiinlegur n langdreginn.

Mn skoun er s a kominn s tmi til a skipta keppninni tvennt. 16 sklar keppa tveimur kvldum og 5-7 sklar r hvorum hp komast fram lokakvld ea eitthva ess httar.


mbl.is Verslsigur sngkeppni
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband