U2 og Btlarnir

g heyri fyrir stuttu tvarpinu hinn yfirlsingaglaa laf Pl Gunnarsson lsa v yfir a hljmsveitin U2 vri yfir a heila merkilegri hljmsveit en Btlarnir skum ess hva eir hafa afreka eim tma sem eir hafa veri starfandi.

?

Hvern andskotann er hann a meina ?

Hljmsveitin U2 er bin a vera starfandi san 1976, ea 33 r. essum 33 rum hafa eir gefi t 11 breiskfur sem flest allar eru mjg gar. a er ein plata 3ja ra fresti. Taka verur me dmi a fyrsta platan, Boy, kom ekki t fyrr en 1980, annig raun eru etta 11 pltur 29 rum.

Btlarnir voru starfandi runum 1960 - 1970 ea 10 r. essum 10 rum gfu eir t 13 pltur sem a mnu mati eru allar miklu betri en pltur U2. Fyrsta plata Btlanna, Please please me, kom ekki t fyrr en ri 1964 annig rauninni eru etta 13 pltur 6 rum, meira en tvr pltur ri. ess fyrir utan liggur eftir teljandi magn af aukaefni sem ni til a fylla fleiri tugi platna.

Bar eru essar hljmsveitir frbrar og hafa gert / geru strkostlega hluti ferli snum.

Mitt lit er a a ekki eigi a bera nokkra hljmsveit saman vi Btlana, ekki einu sinni Stones v a eru of lkar hljmsveitir.

En guanna bnum ekki reyna a halda fram a einhver hljmsveit hafi gert meira sinni starfsvi en Btlarnir nu a afreka eirra.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Gur

Please please me kom t 22 mars 1963

dag er 22 mars 2009

1963 - 2009 = 46 ra dag

rstur (IP-tala skr) 22.3.2009 kl. 18:40

2 Smmynd: Jens Gu

Btlarnir httu gst 1969.

Jens Gu, 22.3.2009 kl. 20:34

3 Smmynd: lafur Bjrnsson

Skemmtileg tilviljun frndi!

akka r fyrir Jens. Rtt skal vera rtt.

lafur Bjrnsson, 22.3.2009 kl. 21:07

4 Smmynd: S Kristjn Ingimarsson

Miki rtt lafur. etta er ekki sambrilegt, a verur bi v a nokkur tnlistarflytjandi komist me trnar ar sem Btlarnir hfu hlana hva varar afkst og gi.

S Kristjn Ingimarsson, 22.3.2009 kl. 22:21

5 identicon

S Ellen fara n langt me a a sl t Btlana.

skar Ragnarsson (IP-tala skr) 22.3.2009 kl. 23:29

6 Smmynd: rur Helgi rarson

Fyrstu pltur Btlana voru leiinlegar og sustu pltur U2 hafa veri vibjur.

Hvorug essara sveita eru merkilegar a mnu mati.

Hva var miki af essum lgum fyrstu pltum Btlana cover lg...... s ekki hva er svona merkilegt vi a......

rugglega gtt a Btlarnir httu, eir hefu vntanlega lent draslinu eins og Stones.

a sem mr finnst merkilegast vi etta allt er hva U2 hefur vaxi vinsldum me llegum pltum.

rur Helgi rarson, 23.3.2009 kl. 09:50

7 identicon

Skil ekki ennan heilagleika kringum Btlana, ess elis a engin hljmsveit fyrr ea sar muni komast hlfkvisti vi . Vissulega voru eir rttir menn rttum sta snum tma en margar hljmsveitir ekki sur merkilegar. U2 eru bnir a vera best band in the world meira og minna fr Joshua Tree, mistkir en koma alltaf aftur. Stone Roses platan betri en nokkur Btla plata, Rolling Stones yfirhfu skemmtilegri hljmsveit og svo mtti lengi telja. Reynum a komast t r essi Btla hulishjlmi.

nnur sveit er mesti vibjur seinni tma ea Coldplay.

Gunnar (IP-tala skr) 23.3.2009 kl. 17:46

8 Smmynd: lafur Bjrnsson

a er n svo Gunnar minn me , sem telja Btlana merkilega, a eir halda a Btlarnir hafi bara sungi um Eight days a week o..h.

a var aeins meira og merkilegra sem gerist sustu 5 rin eirra ferli.

g beit essa rjsku mig nokkur r, a halda v fram a Btlarnir vru ofmetnir. Boy, I was wrong.

Stone Roses voru hins vegar frbrir, a m ekki taka af eim.

lafur Bjrnsson, 23.3.2009 kl. 19:45

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband