Hressandi

Það sem er hressandi þessa dagana er eftirfarandi:

Arcade Fire - Intervention
Richard Thompson - Dad's gonna kill me
Megas -  Flærðarsenna
The White Stripes - Icky Thump
Pétur Ben, Ólöf Arnalds og Lay Low - Freight train
Ljótu hálfvitarnir - Sonur hafsins
Arctic Monkeys - Brianstorm
Hvanndalsbræður - Maístjarnan
Smashing Pumpkins - Tarantula
Guns 'n Roses - Better (mættu nú fara að setja það í playlistann á Rás2)

Það sem er ekki hressandi þessa dagana er eftirfarandi:

Fergie - Big girls don't cry
Helvítis eilífðarlögin hans  Magnúsar Einarssonar... allt með Rythm kings, Eric Clapton, Snörunum o.s.frv

Plötur sem ég mæli með þessa dagana:

Ólöf Arnalds - Við og við
Battles - Mirrored (Magnaðir helvítis tónlistarmenn - Blanda af Living colour og Mars Volta)
Wilco - Sky blue sky
Svo á The Wall með Pink Floyd alltaf við og sérstaklega þessa dagana þar sem Dúndurfréttir og Sinfó flytja verkið á fimmtudags- og föstudagskvöld.

Fleira var það ekki. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband