Karlgreyið

452002AUmræðan í samfélaginu er orðin svolítið mikið í þessa áttina; "Æ, karlgreyið..", í staðinn fyrir "Karlfíflið!"

Ég sé á myndinni hér til hliðar sorglegan gamlan karl sem hefur gert margsinnis upp á bak og veit ekki sitt rjúkandi ráð. Veit ekki hvenær á að hætta. Situr einn við borð á fundi sem hann mætti alltof seint á, ver sínar gjörðir, segist hafa "axlað ábyrgð" og sé að velta fyrir sér hvort hann ætli að taka aftur við sem borgarstjóri. Hvað er í gangi? 

Er hægt að kenna ellikerlingu um? Eða er þetta bara siðleysi í Vilhjálmi? 

 


mbl.is Vilhjálmur: Hef axlað ábyrgð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband