5.2.2008 | 16:30
"Tarantúlan reyndi að flýja"
Í frétt á mbl.is segir frá tarantúlunni sem lögreglan á Suðurnesjum lagði hald á við húsleit í Reykjanesbæ í gærkvöldi. Sagt er tarantúlan hafi reynt að flýja úr búri sínu þar sem hún var "í haldi" hjá Heilbrigðiseftirliti Suðurnesja.
Og þá spyr ég:
Hafa menn ekkert pælt í búrinu? Héldu þeir virkilega að tarantúlan myndi ekki reyna að flýja úr þessu einkennilega hannaða búri?
Er það nema von að maður spyrji?
Tarantúlan reyndi að flýja | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Haha já. Einmitt það fyrsta sem maður hugsaði þegar maður sá þetta. Þetta er hrikalegt búr!
Bjarni Ben (IP-tala skráð) 6.2.2008 kl. 10:27
Verður að gera þér grein fyrir því að lögreglan í kef stígur ekkert voðalega í vitið.
Einu sinni voru þeir fimm að reyna að handsama sel sem var komin upp á bryggju. halló selur er bara ein fituklessa og fer varla langt.
Heiða táknmálspía (IP-tala skráð) 6.2.2008 kl. 16:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.