"Tarantúlan reyndi að flýja"

451173AÍ frétt á mbl.is segir frá tarantúlunni sem lögreglan á Suðurnesjum lagði hald á við húsleit í Reykjanesbæ í gærkvöldi. Sagt er tarantúlan hafi reynt að flýja úr búri sínu þar sem hún var "í haldi" hjá Heilbrigðiseftirliti Suðurnesja.

Og þá spyr ég:

Hafa menn ekkert pælt í búrinu? Héldu þeir virkilega að tarantúlan myndi ekki reyna að flýja úr þessu einkennilega hannaða búri?

Er það nema von að maður spyrji?


mbl.is Tarantúlan reyndi að flýja
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Haha já. Einmitt það fyrsta sem maður hugsaði þegar maður sá þetta. Þetta er hrikalegt búr!

Bjarni Ben (IP-tala skráð) 6.2.2008 kl. 10:27

2 identicon

Verður að gera þér grein fyrir því að lögreglan í kef stígur ekkert voðalega í vitið.

Einu sinni voru þeir fimm að reyna að handsama sel sem var komin upp á bryggju. halló selur er bara ein fituklessa og fer varla langt.

Heiða táknmálspía (IP-tala skráð) 6.2.2008 kl. 16:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband