24.4.2008 | 14:30
Skemmtileg túlkun
Ég ætla nú sem minnst að tjá mig um óviðeigandi bréfaskrif til Björn Bjarnasonar. Hins vegar rakst ég á skemmtilega túlkun á atburðarrásinni á einhverri heimasíðu hér rétt áðan. Mér fannst hún allavega fyndin og eflaust jafn sönn og hver önnur....
Farsakennd atburðarrás!
Svona voru samtölin milli lögreglu og trukkamanna:
Lögreglan: Færið bílana strax!
Trukkamenn: Nei ... við gerum það ekki
Lögreglan : Færið bíla núna annars!
Trukkamenn: NEI.. Við gerum það ekki!
Lögreglan: Færið bílana strax!
Trukkamenn: NEIneineinei.. liggaliggalá
Lögreglan: Færið bílana STRAX!
Trukkamenn: OKEY þá. Við skulum fara bílana.
Lögreglan: NEI! Þið færið ekki bílana
Trukkamenn: Huh. Nú afhverju ekki?
Lögreglan: VIð ætlum að handtaka ykkur alla og berja.
Trukkamenn: Heyrðu! Þið verðið að ákveða ykkur. Eigum við að færa bílana eða ekki!
Lögreglan: NEI... GAS! GAS! GAS!
Gerðu þjóðini greiða og skjótu þig" | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Það er of seint að vera samvinnuþýður þegar að handtökunni er komið.
Viðar Freyr Guðmundsson, 24.4.2008 kl. 14:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.