23.10.2008 | 14:08
Fartölvur...
..eru verkfæri djöfulsins.
Ég hef aldrei átt fartölvu. Ætla aldrei að eignast fartölvu.
Samt vinn ég við þetta drasl allan daginn og uppsker ekkert nema bras og vandræði.
Fari þetta í helvíti.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Færsluflokkar
Tónlistarspilari
Tenglar
Allarnir
- Úranía
- Harpa Rún
- Jakó Hjelm
- Alli Baldurs
- Sverrir Örn
- Sverrir Alla
- Soffía Baldurs
- Þórunn Harðar
- Þórína Baldurs
- Frekja litla frænka
Borgfirðingar
Kongóbúar
Restin
Smáfólkið
Tónlist
Nauðsynlegt
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 1909
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
fartölva er ekki það sama og fartölva.
Fartölva og windows vista er ekki góð blanda.
Fartölva + stofa + sjónvarp + lappir uppi á borði =
Ingthor (IP-tala skráð) 23.10.2008 kl. 17:07
Þangað til hún bilar...
Ólafur Björnsson, 23.10.2008 kl. 17:18
Þetta sagði ég líka.... þangað til að ég fékk mér fartölvu! nú er borðtalvan bara orðin að media-center og skjárinn að myndaramma. Get ekki hugsað mér að sleppa lappanum lengur, (þó hann sé með Vista).
Vertu blessaður :)
Ingi frá Bragðavöllum (IP-tala skráð) 24.10.2008 kl. 04:29
Andskoti er að heyra þetta Ingi! Og þó hún sé með Vista... uss!
Ef ég væri tilneyddur til að fá mér fartölvu þá myndi ég kaupa mér gamla IBM (ekki Lenovo) með Windows XP.
En vonandi verður aldrei af því.
Ólafur Björnsson, 24.10.2008 kl. 08:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.