Munurinn á Stöđ2 og RÚV...

... er alveg hreint rosalegur.

Í nótt, ţegar allir á mínu heimili voru í fastasvefni, settist ég fyrir framan tölvuna og horfđi á Fréttaannál Stöđvar 2. Hann er alltaf eins.

Fréttamenn koma fram í búningum, illa farđađir og asnalegir og gera grín ađ öllu sem gerđist á árinu. Alveg sama hvort veriđ var ađ segja frá árangri íslenskra á ÓL eđa fjöldamorđum í Afríku, allt var ţetta sett fram á einhvern furđulegan grínmáta og viđeigandi lög úr tónlistarsögunni spiluđ undir. Ţar ađ auki gleymdi fréttastofa S2 alveg aragrúa af viđburđum í upptalningunni.

Ţví tók ég eftir ţegar ég settist í dag niđur og horfđi á endursýningu af innlendum svipmyndum hjá RÚV. Bara fyrstu tíu mínúturnar voru fréttamenn RÚV búnir ađ rifja upp 4 eđa 5 atriđi sem Stöđ2 gleymdi, t.a.m. máli Paul(s) Ramses(ar) (eins og ţeir segja á RÚV). Ţessi ađferđ ríkismanna ađ skipta umfjölluninni í tvennt, ţ.e. innlenda og erlenda og aukinheldur ađ fara yfir málin í tímaröđ er svoleiđis margfalt ţćgilegra og skemmtilegra heldur en ţessi tilviljanakennda frásagnarađferđ S2 manna. Auk ţess bera Rúvarar sínar svipmyndir ekki fram í grín- og hćđnistón, heldur á ítarlegan og fróđlegan máta.

Óvenju margt gerđist á ţessu ári og tókst RÚV ađ koma öll atburđum ţess fyrir, í sínum svipmyndum, á mjög skipulagđan hátt.

Skaupiđ var fínt, ekki orđ um ţađ meir.

Ađ lokum ţakka ég fyrir liđiđ ár sem var mér og minni fjölskyldu afskaplega ánćgjulegt. Vona ađ ţađ eigi viđ um fleiri.

Megi áriđ 2009 vera ykkur heillaríkt.

Góđar stundir.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

já takk, sömuleiđis vinur.

ymmi (IP-tala skráđ) 2.1.2009 kl. 07:30

2 identicon

Eigum viđ ađ halda tónleika um páskana? akkústik međ fallegri stemningu, eđa rafmagnađ hart rokk??

eđa kannski bćđi...

ymmi (IP-tala skráđ) 2.1.2009 kl. 07:32

3 Smámynd: Ólafur Björnsson

Bćđi.

Ađallega rafmagnađ hart rokk 

Ólafur Björnsson, 2.1.2009 kl. 09:06

4 identicon

var ađ vona ţú myndir segja ţetta!!

ymmi (IP-tala skráđ) 3.1.2009 kl. 01:32

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband